Bocuse d´Or
Hér eru söngtextar Íslensku stuðningsmannasveitarinnar fyrir Bocuse d´Or 2017
Íslenska stuðningsmannasveitin mun halda stemmingunni uppi á Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi. Meðlimir sveitarinnar hvetur alla áhorfendur að taka undir með sér.
Það eru meistararnir Kári Þorsteinsson og Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumenn sem settu saman þessar vísur:
Krummavísa
Viktor eldar úti,
kallar á Hinna sinn:
„Ég fann legg af hænu,
bygg og kjúllaskinn. :,
:Komdu nú og sigraðu með mér,
Hinni nafni minn.“:,:
Braggablús
Einn enn sigur, VIKTOR,
gægist uppí stúku
Bráðum sér hann
SigurðHelga skunda hjá
Enn einn hanskann,
pískinn, meira salt á fiskinn
Er erfitt nema fyrir fjandans
HINNA að fá
Bjössi á mjólkurbílnum
Hver ekur eins ljón
Með aðra hönd á stýri?
Hinni á Bocusebílnum
Hinni á Bocusebílnum
Hver stígur bensínið Í botn á fyrsta gíri?
Hinni á Bocusebílnum
Hann Hinni kvennagull.
Súrmjólk í hádeginu
Preppum við í hádeginu
Og sörvisum á kvöldin
Mér er sagt að þegja
Meðan gjallarhornið kvín
Preppum við í hádeginu
Sörvisum á kvöldin.
Hún Sigga er svo stressuð
En þó mest á sjálfri sér
Og svo…
Ég sé um peppið,
Viktor um preppið
við skulum fara á pall
Ég sé um peppið,
Viktor um preppið
Við skulum fara á pall,
pall, pall
Tartan army
ísland kemur
ísland kemur
Island kemur á Bocuse
Ef þú heyrir læti í Lyon borg
Það er ísland komið Bocuse dor á
Oh When The Saints
Óóh Viktor Örn Óóh Viktor Örn
Óóh Viktor Örn er maðurinn
Viljum sjá hann í komast á pallinnn
Við viljum styttuna með okkur
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“6″ ]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný