Markaðurinn
Flott tilboð hjá Ekrunni þessa vikuna
Ódýrir og bragðgóðir safar frá Rynkeby
Þessir nýju appelsínu og eplasafar frá Rynkeby eru alveg tilvaldir t.d. á hótelin og í mötuneytin. Ódýrari safar, en virkilega góðir!
Spennandi tilboð á kjöti
Við verðum með tilboð á allskonar kjöti í hverjum mánuði, fylgist með!
Hvað er á tilboði hjá okkur þessa vikuna?
Það eru aldeilis glæsileg tilboð hjá okkur þessa vikuna. Banani, agúrka, mjólk, kjötsúpa, kjöt eða súrdeig? Það er allur skalinn!
Glúten frítt og lífrænt múslí í morgunmatinn!
Girnilega súkkulaði múslíið frá Damhert er lífrænt og glútenfrítt! Það er erfitt að fá samviskubit yfir því að blanda þessu múslíi í ab-mjólkina.
Vantar þig hjálp með vefverslun Ekrunnar?
Ef þig vantar hjálp með vefverslunina eða ert með ábendingar, ekki hika við að hafa samband á [email protected] og við aðstoðum þig með ánægju!
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles









