Bjarni Gunnar Kristinsson
Hátíðarkvöldverður KM í máli og myndum
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn í gær laugardaginn 8. janúar í Hörpu. Um 150 matreiðslumenn, 60 framreiðslumenn og nemar komu beint eða óbeint að því að gera kvöldið ógleymanlegt. Gestirnir voru um 430 þar sem boðið var upp á fjölbreyttan hátíðarkvöldverð.
Skrunið niður til að horfa á vídeó.
Sjá einnig: Einn flottasti Hátíðarkvöldverður á Íslandi á næsta leiti – Sjáðu mat-, og vínseðilinn hér
Fyrir kvöldið voru gerðar stuttar vídeókynningar á matnum sem hægt er að sjá í fyrri hluta myndbandsins hér að neðan en í seinni hlutanum eru klippur úr veitingageira snappinu. Til gamans má geta að á þriðjudaginn 3. janúar s.l. barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um flygildi sem var á sveimi yfir tónlistar- og samkomuhúsinu Hörpu. „Engin hætta var á ferðum“ sagði Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirmatreiðslumeistari Hörpu og áhugaljósmyndari, í samtali við mbl.is, en Bjarni var þá að taka upp efni fyrir Hátíðarkvöldverðinn.
Vídeó
Mynd: skjáskot úr myndbandi
Myndbandsgerð:
Bjarni Gunnar Kristinsson
Unnar Ari grafískur hönnuður
Guðjón Steinsson
Sveinn Steinsson

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards