Viðtöl, örfréttir & frumraun
Á rás fyrir Grensás
Hótel Geysir og Jacobs Crekk bjóða til hátíðarkvöldverðar laugardagskvöldið 3. október á Hótel Geysi til styrktar Grensásdeildar.
Hátíðarkvöldverðurinn verður undir stjórn matreiðslumeistarann Bjarka Hilmarsson og er matseðillinn hinn glæsilegasti:
Fordrykkur og canapé
~ 0 ~
Paprikuterrine vafið í græna tómata borið fram með volgu tómatseyði
~ 0 ~
Hangikjötsþynnur og reykt gæsarúlla með sesamosti borið fram með rauðrófusalati
~ 0 ~
Steiktur saltfiskur og grillaður humar með blómkálsmauki á stjörnuanis gljáa
~ 0 ~
Mango á þrjá vegu, frosið, snafs og heitt
~ 0 ~
Hreindýra- og andarsamleikur með rótargrænmetisterrine og svepparagout á portvínssósu
~ 0 ~
Súkkulaðikaka með pistasíum, engifersykurkarfa með blóðappelsínumousse, jarðarberjasalat og ástríðualdinís
Verð: 10,000,- með borðvíni og allur ágóði rennur til Grensásdeildar.
Upplýsingar og miðapantanir í síma 480 6800
Frábær skemmtiatriði verða á dagskránni og má þar telja Eftirréttur með Þórarni Eldjárn, Trumbur – duo með UNI & Jóni Tryggva, Hermann Ingi gítarleiki.
Glæsilegur hátíðarkvöldverður sem ætti ekki að fara framhjá neinum.
Upplýsingar og miðapantanir í síma 480 6800
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla