Bocuse d´Or
Ísland komst áfram – Viktor keppir í Bocuse d’Or 2017 í Lyon í Frakklandi
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Evrópuforkeppni Bocuse d´Or við hátíðlega athöfn sem urðu á þessa leið:
1. sæti – Ungverjaland
2. sæti – Noregur
3. sæti – Svíþjóð
5. sæti – Ísland
Að auki voru 9 þjóðir sem komust áfram af 20 þjóðum sem kepptu og var ísland þar á meðal.
Þá er það orðið ljóst að Viktor Örn Andrésson kemur til með að keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi 24. og 25. janúar 2017.
Innilega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Sérstök aukaverðlaun voru veitt og þar sigraði Íslenski fiskrétturinn:
Besti aðstoðarmaðurinn: Svíþjóð
Besti fiskrétturinn: Ísland
Besti kjötrétturinn: Frakkland
Mynd: Bocuse d´Or Team Iceland
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?