Nemendur & nemakeppni
Fjórir bakaranemar komust áfram í úrslitakeppni Kornax
Í gær og í dag fór fram forkeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri og var hún haldin í Hótel-, og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi.
11 bakaranemar kepptu og þau fjögur sem komust áfram eru eftirfarandi (raðað í stafrófsröð):
- Aðalheiður Dögg Reynisdóttir
- Fannar Sævarsson
- Gunnlaugur Ingason
- Jófríður Kristjana Gísladóttir
Úrslitakeppnin verður haldin einnig í Hótel-, og matvælaskólanum föstudaginn 8. apríl og laugardaginn 9. apríl og verður gerð góð skil á keppninni hér á veitingageirinn.is
Meðfylgjandi myndir tók Ásgeir Þór Tómasson bakarameistari og kennari í Hótel-, og matvælaskólanum, sem sýna keppendur, sýningarstykkin ofl. frá forkeppninni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars