Bjarni Gunnar Kristinsson
Snapchat veitingageirans á Kokkur ársins 2016 | Addið: veitingageirinn – Myndir og Vídeó
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum.
Sannkölluð árshátíð sælkerans, frábært og mikið show þar sem bestu matreiðslumenn landsins fara á kostum.
Addið: veitingageirinn
Keppendur að velja sér hráefni fyrir keppnina úr Mistery basket
Í úrslit er leyndarkarfa (Mistery basket) og í forrétt er skylda að nota Löngu, humar, og söl. Í aðalrétt lambahrygg og lambasíðu. Í eftirrétt Omnom súkkulaði, grænt epli og lakkrís. Að auki velja keppendur eigið grænmeti, mjólkurvörur og þurrvörur.
https://www.youtube.com/watch?v=V2i9_1GvGMI
Myndir: Kokkur ársins
Vídeó: Bjarni Gunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt17 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu










