Bocuse d´Or
Friðgeir Eiríksson | Fridgeir.is
Friðgeir Eiríksson fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or 2007 hefur opnað vef tileinkaðan sjálfri keppninni en tuttugasta Bocuse dOr keppnin verður haldin 23-24 janúar 2007.
Að þessu sinni verður keppt með hráefnin Bresse kjúkling sem sagður vera sá besti kjúklingur í heimi með tilkomu að þeir eru aldnir upp á beitilandi í Bresse héraði í Frakklandi.
Bresse kjúklingurinn er ekki fullþroskaður fugl en þeir eru einnig settir í takmarkaðan tíma inn í hálfmyrkvað hænsnabú og fóðraðir eingöngu með mjólkurafurðum og einnig sérstakri hveitiblöndu viðbættri með kornmeti, sem gerir kjötið mun meirari en allstaðar er í heiminum. Bresse kjúklingurinn er orðin söluvara um leið og hann hefur náð því markmiði að ná þyngdinni 1,2 kg.
Hins vegar er keppt í Heilagfiski (White halibut ) sem kemur frá Noregi. Sagan að baki Norska Heilagfiskinn er einstök sem nær allt til Steinöld eða um 10,000 árum síðan, þar sem mynd af honum var útskorin í berg og til forna var hann kallaður „Norwegian Fjords Holy Fish“.
Norski Heilagfiskurinn er flatfiskur með lítin haus og lítinn klofin sporða. Undir fisknum er hann hvítur á meðan yfirborðið á honum er með dekkri litarhátt. Norski heilagfiskurinn er að margvíslegur fjölbreytilegri en aðrir flatfiskar
Þess ber að geta að Friðgeir Eiríksson var aðstoðamaður Hákons Má Örvarssonar Í Bocuse d´Or 2001 og var Friðgeir valinn næstbesti aðstoðarmaðurinn í þeirri keppni.
Heimasíða Friðgeirs er: www.fridgeir.is
Hér ber að líta úrslit úr keppninni Bocuse d´Or allt til ársins 1987, en sjálf keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 1987.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup







