Keppni
Kynningarfundur á keppninni Kokkur ársins í dag
Í dag 6. janúar verður kynningarfundur á keppninni Kokkur ársins fyrir áhugasama keppendur, í Krúttkoti í Hörpu kl 15:00. (salur fyrir aftan Smurstöðina)
Sjá einnig: Kokkur ársins 2016
Keppnin Matreiðslumaður ársins hefur fengið nýtt nafn og merki/logó og mun hér eftir heita Kokkur Ársins. Samhliða nafnabreytingunni hefur verið stofnað hópur sigurvegara keppninnar frá upphafi. Hópurinn fylgir keppninni úr hlaði og tekur virkan þátt í undirbúningi og framkvæmd. Klúbbur matreiðslumeistara hefur veg og vanda að keppninni eins og áður og byggir á sterkri sögu og hefð. Nú sem fyrr er þátttaka eingöngu fyrir faglærða matreiðslumenn – Sveinsprófshafa í matreiðslu.
Klúbbur matreiðslumeistara hvetur alla faglærða matreiðslumenn til að taka þátt.
Kokkur Ársins undirbúningsnefnd- Klúbbur matreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi