Keppni
Kynningarfundur á keppninni Kokkur ársins í dag
Í dag 6. janúar verður kynningarfundur á keppninni Kokkur ársins fyrir áhugasama keppendur, í Krúttkoti í Hörpu kl 15:00. (salur fyrir aftan Smurstöðina)
Sjá einnig: Kokkur ársins 2016
Keppnin Matreiðslumaður ársins hefur fengið nýtt nafn og merki/logó og mun hér eftir heita Kokkur Ársins. Samhliða nafnabreytingunni hefur verið stofnað hópur sigurvegara keppninnar frá upphafi. Hópurinn fylgir keppninni úr hlaði og tekur virkan þátt í undirbúningi og framkvæmd. Klúbbur matreiðslumeistara hefur veg og vanda að keppninni eins og áður og byggir á sterkri sögu og hefð. Nú sem fyrr er þátttaka eingöngu fyrir faglærða matreiðslumenn – Sveinsprófshafa í matreiðslu.
Klúbbur matreiðslumeistara hvetur alla faglærða matreiðslumenn til að taka þátt.
Kokkur Ársins undirbúningsnefnd- Klúbbur matreiðslumeistara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





