Kristinn Frímann Jakobsson
Fyrsti fundur KM. Norðurland
Fyrsti fundur KM. Norðurland þennan veturinn verður haldinn nk. þriðjudag 8. September kl. 18:00 á Hótel KEA. Byrjum veturinn með stæl, og náum góðri mætingu á fyrsta fund vetrarins.
Matseld verður í höndunum á Hauk Gröndal á Múlabergi og er matarverði haldið lágu sem áður fyrr og er það litlar 3000,- kr.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Farið verður yfir starfið í vetur.
3. Arnheiður frá Markaðsstofu Norðulands fer aðeins yfir Local Food Fesival sem verður haldið 16.-18. okt.
4. Happadrætti.
5. Önnur mál.
6. Fundarslit.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta
Kveðja Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt17 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





