Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sushigryfjan í Smáralindinni lokar
Sushigryfjan í Smáralindinni sem staðsett var fyrir framan Debenhams á fyrstu hæðinni hefur verið lokuð.
„Reksturinn gekk vel fyrst, en það er erfitt að hafa veitingarekstur þarna megin í húsinu“, sagði Elís Árnason matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari og eigandi Sushigryfjunnar í samtali við veitingageirinn.is
Mynd úr safni: Matthías
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar