Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gerðu stólpagrín af kennurunum | Skemmtilegt vídeó frá nemendum í 3. bekk í matreiðslu

„Leikararnir“
F.v. Sævar Lárusson sem Sigurður Daði Friðriksson, Elías Örn Friðfinsson sem Guðmundur Guðmundsson „Mummi kennari“, Bragi Þór Hansson sem Ragnar Wessmann og Valtýr Svanur Ragnarssin sem Unnsteinn Ó. Hjörleifsson.
Nemendur í 3. bekk í matreiðslu í Hótel og matvælaskólanum hafa sett saman skemmtilegt vídeó í tilefni af Kópamessunni. Kópamessa er gamall siður í Menntaskólanum í Kópavogi þegar útskriftarefni mæta í matsalinn og drekka morgunkaffi með kennurum sínum. Kennarar messa yfir nemendum og nemendur launa síðan greiðann með því að messa yfir kennarana sína og var eftirfarandi myndband sýnt í tilefni þess:
Vídeó:
Myndir: skjáskot úr myndbandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.