Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rífandi stemmning í saltfiskveislu á Ísafirði
Fyrsta saltfiskveisla sumarsins var haldin í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað á laugardagskvöld. Sú hefð hefur komist á að leikmenn sjá um eldamennskuna á fyrsta kvöldinu en eftir það sjá SKG veitingar um eldamennskuna.
Að sögn Jóns Sigurpálssonar, safnvarðar í Neðstakaupstað, var þetta að öðrum saltfiskveislum ólöstuðum sú besta hingað til og lagðist þar allt á eitt, maturinn gómsætur, hljómsveitin góð og gestirnir komnir til að skemmta sér. Dansinn dunaði fram á nótt undir taktföstum slætti og ljúfum tónum Saltfisksveitar Villa Valla og þakið ætlaði að rifna af húsinu í síðasta laginu.
Greint frá á Vestfirska vefnum bb.is
Mynd: BB.is

-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag