Viðtöl, örfréttir & frumraun
NORD valið fjórða besta veitingahús á flugvelli í heiminum og í fyrsta sæti í Evrópu
Tímaritið Mens Journal hefur valið NORD veitingahús í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fjórða besta veitingahús á flugvelli í heiminum og í fyrsta sæti í Evrópu.
Sæmundur Kristjánsson, framkvæmdastjóri NORD, segir þetta mikinn heiður og viðurkenningu á þeirri stefnu sem keyrð hefur verið undanfarin ár á veitingastaðnum. Fyrsta flokks hráefni, matgerð á staðnum, gott vöruúrval miðað við ferðatíma viðskiptavina fyrirtækisins og frábærir starfsmenn hafa skapað þessa viðurkenningu.
Við eigum þegar stóran hóp fastra viðskiptavina bæði innlendra og erlendra. Þeir hafa einnig með ábendingum og hrósi sínu hálpað okkur í þessari vegferð.
Fyrir flugstöðina er þetta enn ein fjöður í hattinn, en sem kunnugt er hefur flugstöð Leifs Eiríkssonar unnið til margvíslegra verðlauna og viðurkenninga á undarförnum árum.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnun NORD 15. maí 2009:
Í eftirfarandi myndbandi má sjá þegar fréttamenn veitingageirans kíktu á NORD þegar veitingastaðurinn opnaði, en hér er hægt að skoða afraksturinn í bundnu máli, myndum og vídeó:
Myndir: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður