Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í heita matnum í matreiðslu

F.v. Ragnar Wessman, Guðmundur Guðmundsson kennarar og Friðrik Sigurðsson og Jakob H. Magnússon úr Sveinsprófsnefndinni
Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í vikunni þar á undan eins og greint hefur verið frá hér á Freisting.is
22 þreyttu prófið og stóðust þeir allir þá raun.
Matseðill prófsins var eftirfarandi:
Marineruð bleikja
Tært grænmetisseyði
Framreitt með grænmetis-royal
Lambarif á braukodda með
Portobello-mauki
Heilsteiktur skötuselur í/með humarfarsi
Skorinn fyrir
Bavarois-tvenna með berjum
Kaffi eða te
Einnig skal þess getið að 4 útskrifuðust sem framreiðslumenn og 3 úr meistaranámi í matreiðslu .
Smellið hér til að skoða myndir frá Sveinsprófinu

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni