Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Sveinspróf í heita matnum í matreiðslu

Birting:

þann

Sveinspróf - Vorið 2008

F.v. Ragnar Wessman, Guðmundur Guðmundsson kennarar og Friðrik Sigurðsson og Jakob H. Magnússon úr Sveinsprófsnefndinni

Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í vikunni þar á undan eins og greint hefur verið frá hér á Freisting.is

22 þreyttu prófið og stóðust þeir allir þá raun.

Matseðill prófsins var eftirfarandi:

Marineruð bleikja

Tært grænmetisseyði
Framreitt með grænmetis-royal

Lambarif á braukodda með
Portobello-mauki

Heilsteiktur skötuselur í/með humarfarsi
Skorinn fyrir

Bavarois-tvenna með berjum

Kaffi eða te

Einnig skal þess getið að 4 útskrifuðust sem framreiðslumenn og 3 úr meistaranámi í matreiðslu .

Smellið hér til að skoða myndir frá Sveinsprófinu

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið