Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í heita matnum í matreiðslu
Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í vikunni þar á undan eins og greint hefur verið frá hér á Freisting.is
22 þreyttu prófið og stóðust þeir allir þá raun.
Matseðill prófsins var eftirfarandi:
Marineruð bleikja
Tært grænmetisseyði
Framreitt með grænmetis-royal
Lambarif á braukodda með
Portobello-mauki
Heilsteiktur skötuselur í/með humarfarsi
Skorinn fyrir
Bavarois-tvenna með berjum
Kaffi eða te
Einnig skal þess getið að 4 útskrifuðust sem framreiðslumenn og 3 úr meistaranámi í matreiðslu .
Smellið hér til að skoða myndir frá Sveinsprófinu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi