Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi | Leitar að íslenskum fagmönnum
Það er aldrei lognmolla í kringum meistarakokkinn Gordon Ramsay, en nú nýlega keypti hann veitingastaðinn Aubergine í Chelsea. Nýjasta húsnæðið sem hann hefur fest kaup á er öll efsta hæðin á Lækjartorgi 5 í Reykjavík þar sem hann hyggst opna veitingastað í byrjun sumars.
Ekki er vitað hvort að Gordon sjálfur verður á staðnum í dag á kynningarfundi sem haldinn verður kl. 15:00 á efstu hæð Lækjargötu 5, en allir fagmenn veitingageirans eru velkomnir og margir ættu nú þegar að hafa fengið sent formlegt boðskort frá kappanum.

-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards