Sverrir Halldórsson
Íslensk hönnun slær í gegn á „London Fashion Week“
Giskið á hvað sló virkilega í gegn í London á áðurnefndri viku og það voru ekki föt, heldur var það Íslenska vatnið sem heitir SNO, en það er unnið úr 20.000 ára gömlum klaka úr Eyjafjallajökli.
Vatnið var boðið á Saville klúbbnum, Old Selfridges hotel, Tate Modern og Tata Modern.
Vatnið var nýlega tilnefnt sem einn af bestu nýju drykkjunum af FoodBev.com. SNO verður boðið á næstunni í Kaliforníu bæði í Hollywood og Bristol Farms í Beverly Hills.
SNO en núna fánlegt í Tesco, Nexpress home delivery, Harrods, og á veitingastaðnum Texture sem er með 1 michelin stjörnu, en skútunni stýrir Agnar Sverrisson.
Myndir: drinksnowater.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla