Sverrir Halldórsson
Íslensk hönnun slær í gegn á „London Fashion Week“
Giskið á hvað sló virkilega í gegn í London á áðurnefndri viku og það voru ekki föt, heldur var það Íslenska vatnið sem heitir SNO, en það er unnið úr 20.000 ára gömlum klaka úr Eyjafjallajökli.
Vatnið var boðið á Saville klúbbnum, Old Selfridges hotel, Tate Modern og Tata Modern.
Vatnið var nýlega tilnefnt sem einn af bestu nýju drykkjunum af FoodBev.com. SNO verður boðið á næstunni í Kaliforníu bæði í Hollywood og Bristol Farms í Beverly Hills.
SNO en núna fánlegt í Tesco, Nexpress home delivery, Harrods, og á veitingastaðnum Texture sem er með 1 michelin stjörnu, en skútunni stýrir Agnar Sverrisson.
Myndir: drinksnowater.com
![]()
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






