Markaðurinn
1/1 ltr Rjómi iðnaðar/matargerð á afslætti
Rjóminn er einstakur. Hann á sér fastan sess í matargerð okkar Íslendinga og er jafnframt hluti af Gott í matinn vörulínunni frá MS enda fáar vörur sem henta jafnvel í matargerð og rjómi. Á uppskriftarsíðunni gottimatinn.is finnur spennandi og girnilegar uppskriftir með rjóma en MS rjóminn er þessi gamli góði sem er samt alltaf ferskur.
Því bjóðum við hann á 10% afslætti í september.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025