Markaðurinn
1/1 ltr Rjómi iðnaðar/matargerð á afslætti
Rjóminn er einstakur. Hann á sér fastan sess í matargerð okkar Íslendinga og er jafnframt hluti af Gott í matinn vörulínunni frá MS enda fáar vörur sem henta jafnvel í matargerð og rjómi. Á uppskriftarsíðunni gottimatinn.is finnur spennandi og girnilegar uppskriftir með rjóma en MS rjóminn er þessi gamli góði sem er samt alltaf ferskur.
Því bjóðum við hann á 10% afslætti í september.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.