Frétt
11.900 króna skrópgjald
Veitingastaðurinn DILL, fyrsti íslenski staðurinn til að fá Michelinstjörnu, er fullbókaður næstu fjóra mánuðina.
„Bókunarkerfið okkar er bara fjóra mánuði fram í tímann og er meira og minna allt uppbókað“
, segir Ragnar Eiríksson, yfirmatreiðslumaður á DILL í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
DILL tók nýverið upp nýtt bókunarkerfi og á bókunarsíðunni þarf að gefa upp kortanúmer við bókun. Þar kemur fram að 11.900 kr. gjald er tekið ef ekki er mætt.
Mynd: Karl Petersson

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði