Frétt
11.900 króna skrópgjald
Veitingastaðurinn DILL, fyrsti íslenski staðurinn til að fá Michelinstjörnu, er fullbókaður næstu fjóra mánuðina.
„Bókunarkerfið okkar er bara fjóra mánuði fram í tímann og er meira og minna allt uppbókað“
, segir Ragnar Eiríksson, yfirmatreiðslumaður á DILL í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
DILL tók nýverið upp nýtt bókunarkerfi og á bókunarsíðunni þarf að gefa upp kortanúmer við bókun. Þar kemur fram að 11.900 kr. gjald er tekið ef ekki er mætt.
Mynd: Karl Petersson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita