Frétt
11.900 króna skrópgjald
Veitingastaðurinn DILL, fyrsti íslenski staðurinn til að fá Michelinstjörnu, er fullbókaður næstu fjóra mánuðina.
„Bókunarkerfið okkar er bara fjóra mánuði fram í tímann og er meira og minna allt uppbókað“
, segir Ragnar Eiríksson, yfirmatreiðslumaður á DILL í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
DILL tók nýverið upp nýtt bókunarkerfi og á bókunarsíðunni þarf að gefa upp kortanúmer við bókun. Þar kemur fram að 11.900 kr. gjald er tekið ef ekki er mætt.
Mynd: Karl Petersson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






