Smári Valtýr Sæbjörnsson
Wilson’s Pizza lokar þremur af fjórum útsölustöðum sínum
Pizzukeðjan Wilson’s Pizza hefur lokað þremur af fjórum útsölustöðum sínum. Wilson’s pizza er nú aðeins opin í Eddufelli en lokað hefur verið i Ánanaustum, Gnoðarvogi og á Grjóthálsi, skrifar Eiríkur Jónsson á vef sínum eirikurjonsson.is
Verið er að endurskipuleggja reksturinn og á meðan bíða neytendur spenntir.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Uber Eats höfðar mál gegn DoorDash vegna meintra einokunaraðferða