Smári Valtýr Sæbjörnsson
Wilson´s Pizza gjaldþrota | Guðmundur Arnfjörð sagður taka við rekstri Wilson´s Pizza
Fyrirtækið sem séð hefur um rekstur pítsastaða Wilson´s Pizza hefur verið lýst gjaldþrota, en þetta kom fram í Lögbirtingarblaðinu nú á dögunum.
Þá er búið að loka pítsastöðum fyrirtækisins við Ánanaust, Gnoðavog, Vesturlandsveg og Brekkuhús en staðurinn í Eddufelli verður áfram opinn.
Fyrirtækið hefur rekið pítsastaði frá árinu 2005. Samkvæmt síðasta ársreikningi sem félagið skilaði varð 24 milljón króna tap á rekstrinum árið 2012, að því er fram kemur á visir.is.
Guðmundur Arnfjörð, sem rekið hefur pítsastaðakeðjuna Pizzuna undanfarin 17 ár, tók nýverið við rekstri veitingastaða Ruby Tuesday, en á vef sedogheyrt.is er sagt að hann taki við rekstri á Wilsons pizza. Talið er að hann ætli að opna Pizzuna á tveimur Wilsons-stöðum: í Ánanaustum og Skeiðavogi.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins