Markaðurinn
Vín og vínfræði – Námskeið: Framreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á vínum og vínfræðum. Í vínfræðinni er fjallað um vínekruna, um víngerð, þrúgur, uppruna þeirra, vínframleiðslu, á þroskun vína og flokkun þeirra, um fræðin að para vín með mat, um framreiðslu á vínum, um gæðamat vína, um vínmiða og verðmat á vínum og fl.
Vínfræðin er tekin fyrir í fagbóklega hluta námskeiðsins og verður lesefni, myndefni og fl. aðgengilegt á vef IÐUNNAR. Verklegi hluti námskeiðsins er vínsmakk þar sem vín frá Frakklandi s.s. Bordeaux, Burgundy, vín frá Rhonardalnum, frá Loire og Alsace, vín frá Ítalíu, Spáni, Þýskalandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður Afríku, Bandaríkjunum, Chile, Argentínu og fl. verða könnuð. Vínsmakkið dreifist á átta vikur.
Námskeiðinu lýkur með prófi og blindsmakki á völdum vínum.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
15.09.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
23.09.2020 | mið. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
29.09.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
06.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
13.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
20.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
28.10.2020 | mið. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
03.11.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
10.11.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Vídeó
Mynd; úr safni
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu