Markaðurinn
Vín og vínfræði – Námskeið: Framreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á vínum og vínfræðum. Í vínfræðinni er fjallað um vínekruna, um víngerð, þrúgur, uppruna þeirra, vínframleiðslu, á þroskun vína og flokkun þeirra, um fræðin að para vín með mat, um framreiðslu á vínum, um gæðamat vína, um vínmiða og verðmat á vínum og fl.
Vínfræðin er tekin fyrir í fagbóklega hluta námskeiðsins og verður lesefni, myndefni og fl. aðgengilegt á vef IÐUNNAR. Verklegi hluti námskeiðsins er vínsmakk þar sem vín frá Frakklandi s.s. Bordeaux, Burgundy, vín frá Rhonardalnum, frá Loire og Alsace, vín frá Ítalíu, Spáni, Þýskalandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður Afríku, Bandaríkjunum, Chile, Argentínu og fl. verða könnuð. Vínsmakkið dreifist á átta vikur.
Námskeiðinu lýkur með prófi og blindsmakki á völdum vínum.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
15.09.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
23.09.2020 | mið. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
29.09.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
06.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
13.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
20.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
28.10.2020 | mið. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
03.11.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
10.11.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Vídeó
Mynd; úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum