Markaðurinn
Vín og vínfræði – Námskeið: Framreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á vínum og vínfræðum. Í vínfræðinni er fjallað um vínekruna, um víngerð, þrúgur, uppruna þeirra, vínframleiðslu, á þroskun vína og flokkun þeirra, um fræðin að para vín með mat, um framreiðslu á vínum, um gæðamat vína, um vínmiða og verðmat á vínum og fl.
Vínfræðin er tekin fyrir í fagbóklega hluta námskeiðsins og verður lesefni, myndefni og fl. aðgengilegt á vef IÐUNNAR. Verklegi hluti námskeiðsins er vínsmakk þar sem vín frá Frakklandi s.s. Bordeaux, Burgundy, vín frá Rhonardalnum, frá Loire og Alsace, vín frá Ítalíu, Spáni, Þýskalandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður Afríku, Bandaríkjunum, Chile, Argentínu og fl. verða könnuð. Vínsmakkið dreifist á átta vikur.
Námskeiðinu lýkur með prófi og blindsmakki á völdum vínum.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 15.09.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 23.09.2020 | mið. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 29.09.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 06.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 13.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 20.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 28.10.2020 | mið. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 03.11.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 10.11.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Vídeó
Mynd; úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






