Bocuse d´Or
Viktor: „besta æfingin fram að þessu“ | Rúmlega tonn af eldhúsáhöldum og græjum flutt á keppnisstað
Síðasta tímaæfingin fyrir Bocuse D’or Europe fór fram í gær.
„Hún gekk mjög vel, besta æfingin fram að þessu. Þetta var þrettánda tímaæfingin okkar en við erum mestmegnis búnir að æfa keyrsluna síðustu æfingar“
, sagði Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or kandídat í samtali við veitingageirinn aðspurður um hvernig æfingin gekk fyrir sig.
Sjá einnig: Síðasta æfingin í dag, næst Bocuse d´Or Europe
Nú er Íslenska Bocuse d´Or teymið í óða önn að pakka en rúmlega tonn af eldhúsáhöldum og græjum verður flutt á keppnisstað á morgun. Keppnin verður haldin í Búdapest höfuðborg Ungverjalands 10. til 11. maí og strákarnir fljúga til Búdapest á miðvikudaginn næstkomandi.
Veitingageirinn.is kemur til með að gera góð skil á Bocuse d´Or keppninni.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: Bocuse d´Or Team Iceland.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit