Bocuse d´Or
Viktor: „besta æfingin fram að þessu“ | Rúmlega tonn af eldhúsáhöldum og græjum flutt á keppnisstað
Síðasta tímaæfingin fyrir Bocuse D’or Europe fór fram í gær.
„Hún gekk mjög vel, besta æfingin fram að þessu. Þetta var þrettánda tímaæfingin okkar en við erum mestmegnis búnir að æfa keyrsluna síðustu æfingar“
, sagði Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or kandídat í samtali við veitingageirinn aðspurður um hvernig æfingin gekk fyrir sig.
Sjá einnig: Síðasta æfingin í dag, næst Bocuse d´Or Europe
Nú er Íslenska Bocuse d´Or teymið í óða önn að pakka en rúmlega tonn af eldhúsáhöldum og græjum verður flutt á keppnisstað á morgun. Keppnin verður haldin í Búdapest höfuðborg Ungverjalands 10. til 11. maí og strákarnir fljúga til Búdapest á miðvikudaginn næstkomandi.
Veitingageirinn.is kemur til með að gera góð skil á Bocuse d´Or keppninni.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: Bocuse d´Or Team Iceland.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir