Bocuse d´Or
Viktor: „besta æfingin fram að þessu“ | Rúmlega tonn af eldhúsáhöldum og græjum flutt á keppnisstað
Síðasta tímaæfingin fyrir Bocuse D’or Europe fór fram í gær.
„Hún gekk mjög vel, besta æfingin fram að þessu. Þetta var þrettánda tímaæfingin okkar en við erum mestmegnis búnir að æfa keyrsluna síðustu æfingar“
, sagði Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or kandídat í samtali við veitingageirinn aðspurður um hvernig æfingin gekk fyrir sig.
Sjá einnig: Síðasta æfingin í dag, næst Bocuse d´Or Europe
Nú er Íslenska Bocuse d´Or teymið í óða önn að pakka en rúmlega tonn af eldhúsáhöldum og græjum verður flutt á keppnisstað á morgun. Keppnin verður haldin í Búdapest höfuðborg Ungverjalands 10. til 11. maí og strákarnir fljúga til Búdapest á miðvikudaginn næstkomandi.
Veitingageirinn.is kemur til með að gera góð skil á Bocuse d´Or keppninni.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/category/bocuse-dor/feed/“ number=“4″ ]
Myndir: Bocuse d´Or Team Iceland.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






