Frétt
Velta Brauðs & co. nálgast hálfan milljarð
Ársreikningur Brauðs og co ehf. sýnir að umsvif félagsins jukust töluvert á síðasta ári. Heildarvelta bakarísins nam 409,8 milljónum króna árið 2017 sem er 98% meira en árið á undan. Hagnaður lækkaði lítillega á milli ára; var 24,6 milljónir árið 2017 en 27 milljónir árið 2016.
„Það er alltaf gaman að hafa vind í seglin. Það er ekkert mál að opna bakarí, en aðeins flóknara að reka þau. Starfsmannahald er dýrt, og við bökum úr ákaflega dýru lífrænu hráefni sem kostar allt að tífalt meira en það sem samkeppnisaðilar okkar nota.“
Segir Ágúst Einþórsson bakari og einn eigenda bakarísins í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um bakaríið hér, en Ágúst bætir við að ekki standi til að opna fleiri bakarí í bráð.
Fleiri fréttir af Brauð og Co hér.
Mynd: facebook / Brauð & Co
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024