Markaðurinn
Vel heppnað námskeið hjá Garra – Myndir og vídeó
Garri hélt námskeið með Ardo síðasta miðvikudag í Hádegismóanum, þar sem áhersla var á salatbari, meðlæti, grænmetisrétti & kryddjurtir.
Garri hefur verið í samstarfi við Ardo í 35 ár.
„Við erum ótrúlega stolt af því samstarf. Hjá Ardo er mikill metnaður fyrir því að vera leiðandi í sjálfbærni og frystingu matvæla úr jurtaríkinu.
Þá er Ardo einnig til fyrirmyndar þegar kemur að nýsköpun og vöruþróun sem er frábært fyrir Garra og okkar viðskiptavini“.
Segir Hulda Stefánsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Garra.
Með fylgir myndband og myndir frá námskeiðinu:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Food & fun1 dagur síðan
Þrír barþjónar keppa til úrslita í kokteilkeppni Food & Fun