Markaðurinn
Vel heppnað námskeið hjá Garra – Myndir og vídeó
Garri hélt námskeið með Ardo síðasta miðvikudag í Hádegismóanum, þar sem áhersla var á salatbari, meðlæti, grænmetisrétti & kryddjurtir.
Garri hefur verið í samstarfi við Ardo í 35 ár.
„Við erum ótrúlega stolt af því samstarf. Hjá Ardo er mikill metnaður fyrir því að vera leiðandi í sjálfbærni og frystingu matvæla úr jurtaríkinu.
Þá er Ardo einnig til fyrirmyndar þegar kemur að nýsköpun og vöruþróun sem er frábært fyrir Garra og okkar viðskiptavini“.
Segir Hulda Stefánsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Garra.
Með fylgir myndband og myndir frá námskeiðinu:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir








