Markaðurinn
Vel heppnað námskeið hjá Garra – Myndir og vídeó
Garri hélt námskeið með Ardo síðasta miðvikudag í Hádegismóanum, þar sem áhersla var á salatbari, meðlæti, grænmetisrétti & kryddjurtir.
Garri hefur verið í samstarfi við Ardo í 35 ár.
„Við erum ótrúlega stolt af því samstarf. Hjá Ardo er mikill metnaður fyrir því að vera leiðandi í sjálfbærni og frystingu matvæla úr jurtaríkinu.
Þá er Ardo einnig til fyrirmyndar þegar kemur að nýsköpun og vöruþróun sem er frábært fyrir Garra og okkar viðskiptavini“.
Segir Hulda Stefánsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Garra.
Með fylgir myndband og myndir frá námskeiðinu:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla