Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Brasserie Eiriksson verður staðsettur við Laugaveg 77

Gengið er inn í Brasserie Eiriksson frá horninu á húsinu við Barónstíg.
Mynd: skjáskot af google korti
Brasserie Eiriksson er nýr veitingastaður sem opnar á nýju ári. Eins og fram hefur komið þá er eigandi staðarins Friðgeir Ingi Eiríksson yfirmatreiðslumaður á Gallery Restaurant á Hótel Holti en hann hættir þar um áramótin næstkomandi.
Allir í veitingadeildinni á Holtinu fylgja Friðgeiri yfir á nýja staðinn sem staðsettur verður við Laugaveg 77 þar sem Landsbankinn var áður til húsa.
Brasserie Eiriksson verður í alþjóðlegum matargerðarstíl, og verður eitt og annað sér innflutt frá ítalíu.
„Vínseðillinn verður mjög stór og verður hann einn af sérstöðum hússins,“
sagði Friðgeir í samtali við veitingageirinn.is.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni