Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Brasserie Eiriksson verður staðsettur við Laugaveg 77

Gengið er inn í Brasserie Eiriksson frá horninu á húsinu við Barónstíg.
Mynd: skjáskot af google korti
Brasserie Eiriksson er nýr veitingastaður sem opnar á nýju ári. Eins og fram hefur komið þá er eigandi staðarins Friðgeir Ingi Eiríksson yfirmatreiðslumaður á Gallery Restaurant á Hótel Holti en hann hættir þar um áramótin næstkomandi.
Allir í veitingadeildinni á Holtinu fylgja Friðgeiri yfir á nýja staðinn sem staðsettur verður við Laugaveg 77 þar sem Landsbankinn var áður til húsa.
Brasserie Eiriksson verður í alþjóðlegum matargerðarstíl, og verður eitt og annað sér innflutt frá ítalíu.
„Vínseðillinn verður mjög stór og verður hann einn af sérstöðum hússins,“
sagði Friðgeir í samtali við veitingageirinn.is.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






