Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingahúsið Indian Curry opnar útibú í Reykjavík
Veitingahúsið Indian Curry hefur opnað útibú að Vesturgötu 12 í Reykjavík.
Það var árið 2004 sem að Indian Curry opnaði fyrsta indverska veitingastaðinn á Akureyri. Staðurinn var fyrst til húsa í litla turninum í miðbænum á Akureyri og hét þá Indian Curry Hut. Árið 2017 flutti veitingahúsið í stærra húsnæði við Ráðhústorg og var nafni staðarins breytt í Indian Curry House.
Eigandi og yfirkokkur staðarins er Sathiya Moorthy, en hann er frá Madras á Suður-Indlandi og er menntaður kokkur. Hann kom til Íslands árið 1997 og vann fyrst á austurlenskum veitingastað í Reykjavík. Árið 2004 flutti hann svo til Akureyrar með fjölskyldu sinni og stofnaði Indian Curry Hut.
Indian Curry House er kærkomin viðbót í veitingahúsaflóruna í Reykjavík.
Myndir: facebook / Indian Curry House
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
















