Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingahúsið Indian Curry opnar útibú í Reykjavík
Veitingahúsið Indian Curry hefur opnað útibú að Vesturgötu 12 í Reykjavík.
Það var árið 2004 sem að Indian Curry opnaði fyrsta indverska veitingastaðinn á Akureyri. Staðurinn var fyrst til húsa í litla turninum í miðbænum á Akureyri og hét þá Indian Curry Hut. Árið 2017 flutti veitingahúsið í stærra húsnæði við Ráðhústorg og var nafni staðarins breytt í Indian Curry House.
Eigandi og yfirkokkur staðarins er Sathiya Moorthy, en hann er frá Madras á Suður-Indlandi og er menntaður kokkur. Hann kom til Íslands árið 1997 og vann fyrst á austurlenskum veitingastað í Reykjavík. Árið 2004 flutti hann svo til Akureyrar með fjölskyldu sinni og stofnaði Indian Curry Hut.
Indian Curry House er kærkomin viðbót í veitingahúsaflóruna í Reykjavík.
Myndir: facebook / Indian Curry House
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa