Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingahúsið Indian Curry opnar útibú í Reykjavík
Veitingahúsið Indian Curry hefur opnað útibú að Vesturgötu 12 í Reykjavík.
Það var árið 2004 sem að Indian Curry opnaði fyrsta indverska veitingastaðinn á Akureyri. Staðurinn var fyrst til húsa í litla turninum í miðbænum á Akureyri og hét þá Indian Curry Hut. Árið 2017 flutti veitingahúsið í stærra húsnæði við Ráðhústorg og var nafni staðarins breytt í Indian Curry House.
Eigandi og yfirkokkur staðarins er Sathiya Moorthy, en hann er frá Madras á Suður-Indlandi og er menntaður kokkur. Hann kom til Íslands árið 1997 og vann fyrst á austurlenskum veitingastað í Reykjavík. Árið 2004 flutti hann svo til Akureyrar með fjölskyldu sinni og stofnaði Indian Curry Hut.
Indian Curry House er kærkomin viðbót í veitingahúsaflóruna í Reykjavík.
Myndir: facebook / Indian Curry House

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn