Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingahúsið Indian Curry opnar útibú í Reykjavík
Veitingahúsið Indian Curry hefur opnað útibú að Vesturgötu 12 í Reykjavík.
Það var árið 2004 sem að Indian Curry opnaði fyrsta indverska veitingastaðinn á Akureyri. Staðurinn var fyrst til húsa í litla turninum í miðbænum á Akureyri og hét þá Indian Curry Hut. Árið 2017 flutti veitingahúsið í stærra húsnæði við Ráðhústorg og var nafni staðarins breytt í Indian Curry House.
Eigandi og yfirkokkur staðarins er Sathiya Moorthy, en hann er frá Madras á Suður-Indlandi og er menntaður kokkur. Hann kom til Íslands árið 1997 og vann fyrst á austurlenskum veitingastað í Reykjavík. Árið 2004 flutti hann svo til Akureyrar með fjölskyldu sinni og stofnaði Indian Curry Hut.
Indian Curry House er kærkomin viðbót í veitingahúsaflóruna í Reykjavík.
Myndir: facebook / Indian Curry House
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar15 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s