Markaðurinn
Vara vikunnar hjá Garra er Falafel frá Ardo
Vara vikunnar hjá Garra er Falafel 1kg sem er á tilboði eða 992 kr + vsk út vikuna.
Vegan Falafel smábuffin frá Ardo eru stökk og bragðgóð en þau innihalda m.a. kóríander, kúmen, hvítlauk og ilmandi kryddjurtir. Forsteikt í sólblómaolíu og passa einstaklega vel með mini hamborgara- og pítabrauðum. Hentugt til að elda í ofni, steikja eða djúpsteikja.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó