Markaðurinn
Vanillublanda fæst nú í minni fernu
Hafin er sala á Vanillublöndu í 250 ml umbúðum en vinsældir Vanillublöndu hafa verið gríðarlega miklar frá því hún kom á markað. Mikil eftirspurn hefur verið frá neytendum um að fá Vanillublöndu í minni pakkningu fyrir heimilið til að sporna við matarsóun þar sem ekki tekst alltaf að klára úr 1 l fernu innan nokkurra daga.
Vanillublandan er bragðbætt nýmjólk með sætum vanillukeim sem er hægt að nota á ýmsan máta og mun litla fernan án efa hitta í mark á mörgum heimilum.
Skoða uppskriftir hér með Vanillublöndu Uppskriftir | Gott í matinn
Nánari upplýsingar á ms.is
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir15 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






