Markaðurinn
Vanillublanda fæst nú í minni fernu
Hafin er sala á Vanillublöndu í 250 ml umbúðum en vinsældir Vanillublöndu hafa verið gríðarlega miklar frá því hún kom á markað. Mikil eftirspurn hefur verið frá neytendum um að fá Vanillublöndu í minni pakkningu fyrir heimilið til að sporna við matarsóun þar sem ekki tekst alltaf að klára úr 1 l fernu innan nokkurra daga.
Vanillublandan er bragðbætt nýmjólk með sætum vanillukeim sem er hægt að nota á ýmsan máta og mun litla fernan án efa hitta í mark á mörgum heimilum.
Skoða uppskriftir hér með Vanillublöndu Uppskriftir | Gott í matinn
Nánari upplýsingar á ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






