Markaðurinn
Vanillublanda fæst nú í minni fernu
Hafin er sala á Vanillublöndu í 250 ml umbúðum en vinsældir Vanillublöndu hafa verið gríðarlega miklar frá því hún kom á markað. Mikil eftirspurn hefur verið frá neytendum um að fá Vanillublöndu í minni pakkningu fyrir heimilið til að sporna við matarsóun þar sem ekki tekst alltaf að klára úr 1 l fernu innan nokkurra daga.
Vanillublandan er bragðbætt nýmjólk með sætum vanillukeim sem er hægt að nota á ýmsan máta og mun litla fernan án efa hitta í mark á mörgum heimilum.
Skoða uppskriftir hér með Vanillublöndu Uppskriftir | Gott í matinn
Nánari upplýsingar á ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði