Keppni
Vala sigraði með drykkinn „Gin in a pickle“ sem borinn var fram með linsoðnu egg

Allir vinningshafar með Tómasi Kristjánssyni Forseta barþjónaklúbbsins og Atla Hergeirssyni frá Karli K. Karlssyni.
Afréttarakeppni sem haldin var á Slippbarnum 22. október 2013 var vel heppnuð og voru fjölmargir keppendur sem kepptu um besta afréttaradrykkinn. Keppnin var á vegum Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi við heildsöluna Karl. K. Karlsson. Verðlaunahafar fengu öll ferðasettið Bitter Truth og Sobieski vodka en það var Karl K. Karlsson sem veitti verðlaunin.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á verðlaunadrykknum Gin in a pickle.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Beurrebon old fashion.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Stormtrooper.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni og myndirnar tók Jón Svavarsson ljósmyndari.
Myndir: ©MOTIV, Jón Svavarsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Frétt3 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Frétt1 dagur síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga