Keppni
Vala sigraði með drykkinn „Gin in a pickle“ sem borinn var fram með linsoðnu egg
Afréttarakeppni sem haldin var á Slippbarnum 22. október 2013 var vel heppnuð og voru fjölmargir keppendur sem kepptu um besta afréttaradrykkinn. Keppnin var á vegum Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi við heildsöluna Karl. K. Karlsson. Verðlaunahafar fengu öll ferðasettið Bitter Truth og Sobieski vodka en það var Karl K. Karlsson sem veitti verðlaunin.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á verðlaunadrykknum Gin in a pickle.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Beurrebon old fashion.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Stormtrooper.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni og myndirnar tók Jón Svavarsson ljósmyndari.
Myndir: ©MOTIV, Jón Svavarsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum