Nemendur & nemakeppni
Umsóknarfrestur í bakstur, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu fyrir haustönn 2021 lengdur
Ákveðið hefur verið að lengja frest til innritunar í bakstur, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu fyrir haustönn 2021 til 20. apríl. að því er fram kemur á heimasíðu mk.is.
Nemendur sækja um rafrænt í gegnum menntagátt, miðlægt umsóknarkerfi og nota til þess íslykil eða rafræn skilríki. Sótt er um á vefnum www.menntagatt.is
Nánari upplýsingar hjá áfangastjóra, Baldri Sæmundssyni í síma 594 4000 frá kl. 9:00 til 15:00 alla virka daga og á netfanginu: [email protected]
Mynd: mk.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar






