Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tom Aikens opnar sinn þriðja veitingastað
Michelin kokkurinn Tom Aikens ætlar að opna sinn þriðja stað í sumar með „Fish and Chip“ ívafi og „Take away“ og kemur sá nýji veitingastaður einfaldlega til með að heita „Toms Place“.
Tom Aikens á fyrir tvo veitingastaði í Chelsea í Bretlandi að nafni „Tom’s Kitchen“ og Michelin staðinn „Tom Aikens“, við Cale Street og nýji veitingastaður hans „Toms Place“ kemur einnig til með að vera staðsett við sömu götu og til gamans má geta að hann hefur fengið viðurnefnið í Bretlandi „Lord Aikens of Cale Street“.
Þegar þessi frétt var skrifuð, þá var heimasíða Tom Aikens í eitthverju brasi, þar sem síðan var ávallt að detta út, en engu að síður er hún hér: www.tomaikens.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði