Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tom Aikens opnar sinn þriðja veitingastað
Michelin kokkurinn Tom Aikens ætlar að opna sinn þriðja stað í sumar með „Fish and Chip“ ívafi og „Take away“ og kemur sá nýji veitingastaður einfaldlega til með að heita „Toms Place“.
Tom Aikens á fyrir tvo veitingastaði í Chelsea í Bretlandi að nafni „Tom’s Kitchen“ og Michelin staðinn „Tom Aikens“, við Cale Street og nýji veitingastaður hans „Toms Place“ kemur einnig til með að vera staðsett við sömu götu og til gamans má geta að hann hefur fengið viðurnefnið í Bretlandi „Lord Aikens of Cale Street“.
Þegar þessi frétt var skrifuð, þá var heimasíða Tom Aikens í eitthverju brasi, þar sem síðan var ávallt að detta út, en engu að síður er hún hér: www.tomaikens.co.uk
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





