Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tom Aikens opnar sinn þriðja veitingastað
Michelin kokkurinn Tom Aikens ætlar að opna sinn þriðja stað í sumar með „Fish and Chip“ ívafi og „Take away“ og kemur sá nýji veitingastaður einfaldlega til með að heita „Toms Place“.
Tom Aikens á fyrir tvo veitingastaði í Chelsea í Bretlandi að nafni „Tom’s Kitchen“ og Michelin staðinn „Tom Aikens“, við Cale Street og nýji veitingastaður hans „Toms Place“ kemur einnig til með að vera staðsett við sömu götu og til gamans má geta að hann hefur fengið viðurnefnið í Bretlandi „Lord Aikens of Cale Street“.
Þegar þessi frétt var skrifuð, þá var heimasíða Tom Aikens í eitthverju brasi, þar sem síðan var ávallt að detta út, en engu að síður er hún hér: www.tomaikens.co.uk

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu