Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Tom Aikens opnar sinn þriðja veitingastað
Michelin kokkurinn Tom Aikens ætlar að opna sinn þriðja stað í sumar með „Fish and Chip“ ívafi og „Take away“ og kemur sá nýji veitingastaður einfaldlega til með að heita „Toms Place“.
Tom Aikens á fyrir tvo veitingastaði í Chelsea í Bretlandi að nafni „Tom’s Kitchen“ og Michelin staðinn „Tom Aikens“, við Cale Street og nýji veitingastaður hans „Toms Place“ kemur einnig til með að vera staðsett við sömu götu og til gamans má geta að hann hefur fengið viðurnefnið í Bretlandi „Lord Aikens of Cale Street“.
Þegar þessi frétt var skrifuð, þá var heimasíða Tom Aikens í eitthverju brasi, þar sem síðan var ávallt að detta út, en engu að síður er hún hér: www.tomaikens.co.uk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé