Markaðurinn
Þú færð rétta kampavínsglasið í Bako Ísberg
Freyðivíns- og kampavínsdrykkja þjóðarinnar hefur aukist síðustu árin samkvæmt könnunum og virðist hún ekkert vera á undanhaldi.
Þessi aukning þýðir að flóran í kampavínsglösum þarf að vera meiri.
Bako Ísberg hefur verið leiðandi í glasasölu um árabil, en fyrirtækið selur meðal annars glös frá Zwiesel sem er margverðlaunað þýskt glasafyrirtæki en fyrirtækið er meðal annars þekkt fyrir hina margrómuðu trítanvörn og blýlausan kristal. Trítanvörnin þýðir að glösin frá Zwiesel þola meiri keyrslu og meira álag.
Bako Ísberg selur einnig snilldar glerglös eða svokölluð keyrsluglös frá spænska glasaframleiðandanum Vicrila.
Bako Ísberg er með mikið úrval af fallegum kampavínsglösum af öllum stærðum og gerðum hvort sem það er flute, cupe, freyðivínsglas eða kampavínsglas sem þú leitar eftir þá finnur þú rétta glasið fyrir þinn veitinga- & hótelrekstur hjá Bako Ísberg
Nánari upplýsingar fást hjá Bako Ísberg í síma 595 6200
HÉR má skoða úrvalið af glösum hjá Bako Ísberg
Starfsfólk Bako Ísberg tekur einnig vel á móti þér í verslun fyrirtækisins að Höfðabakki 9b og svo er auðvitað alltaf opið á www.bakoisberg.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan