Markaðurinn
Þú færð rétta kampavínsglasið í Bako Ísberg
Freyðivíns- og kampavínsdrykkja þjóðarinnar hefur aukist síðustu árin samkvæmt könnunum og virðist hún ekkert vera á undanhaldi.
Þessi aukning þýðir að flóran í kampavínsglösum þarf að vera meiri.
Bako Ísberg hefur verið leiðandi í glasasölu um árabil, en fyrirtækið selur meðal annars glös frá Zwiesel sem er margverðlaunað þýskt glasafyrirtæki en fyrirtækið er meðal annars þekkt fyrir hina margrómuðu trítanvörn og blýlausan kristal. Trítanvörnin þýðir að glösin frá Zwiesel þola meiri keyrslu og meira álag.
Bako Ísberg selur einnig snilldar glerglös eða svokölluð keyrsluglös frá spænska glasaframleiðandanum Vicrila.
Bako Ísberg er með mikið úrval af fallegum kampavínsglösum af öllum stærðum og gerðum hvort sem það er flute, cupe, freyðivínsglas eða kampavínsglas sem þú leitar eftir þá finnur þú rétta glasið fyrir þinn veitinga- & hótelrekstur hjá Bako Ísberg
Nánari upplýsingar fást hjá Bako Ísberg í síma 595 6200
HÉR má skoða úrvalið af glösum hjá Bako Ísberg
Starfsfólk Bako Ísberg tekur einnig vel á móti þér í verslun fyrirtækisins að Höfðabakki 9b og svo er auðvitað alltaf opið á www.bakoisberg.is
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






