Markaðurinn
Þú færð rétta kampavínsglasið í Bako Ísberg
Freyðivíns- og kampavínsdrykkja þjóðarinnar hefur aukist síðustu árin samkvæmt könnunum og virðist hún ekkert vera á undanhaldi.
Þessi aukning þýðir að flóran í kampavínsglösum þarf að vera meiri.
Bako Ísberg hefur verið leiðandi í glasasölu um árabil, en fyrirtækið selur meðal annars glös frá Zwiesel sem er margverðlaunað þýskt glasafyrirtæki en fyrirtækið er meðal annars þekkt fyrir hina margrómuðu trítanvörn og blýlausan kristal. Trítanvörnin þýðir að glösin frá Zwiesel þola meiri keyrslu og meira álag.
Bako Ísberg selur einnig snilldar glerglös eða svokölluð keyrsluglös frá spænska glasaframleiðandanum Vicrila.
Bako Ísberg er með mikið úrval af fallegum kampavínsglösum af öllum stærðum og gerðum hvort sem það er flute, cupe, freyðivínsglas eða kampavínsglas sem þú leitar eftir þá finnur þú rétta glasið fyrir þinn veitinga- & hótelrekstur hjá Bako Ísberg
Nánari upplýsingar fást hjá Bako Ísberg í síma 595 6200
HÉR má skoða úrvalið af glösum hjá Bako Ísberg
Starfsfólk Bako Ísberg tekur einnig vel á móti þér í verslun fyrirtækisins að Höfðabakki 9b og svo er auðvitað alltaf opið á www.bakoisberg.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin