Starfsmannavelta
Þrastalundur auglýstur til leigu eða sölu | Rekstur Þrastalundar hefur verið UMFÍ erfiður
Í september síðastliðinn lokaði Sýslumaðurinn á Selfossi veitingastaðnum í Þrastalundi í Grímsnesi vegna þess að rekstraraðilar staðarins sem voru búnir að vera með opið í marga mánuði höfðu aldrei sótt um veitingaleyfi.
Í Fréttablaðinu í dag má lesa að Þrastalundur er auglýstur til leigu eða sölu.
„Annað dæmi væri Þrastalundur en reksturinn þar hefði verið hreyfingunni erfiður. Rekstraraðilar hafi ekki náð tökum á rekstri sínum eða getað staðið við áform sín“
, sagði Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands m.a. í ræðu sinni sem hún hélt á sambandsþingi UMFÍ sem haldið var 12.-13. október 2013, en Þrastalundur er í eign UMFÍ.
Mynd: auglýsing í Fréttablaðinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti