Starfsmannavelta
Þrastalundur auglýstur til leigu eða sölu | Rekstur Þrastalundar hefur verið UMFÍ erfiður
Í september síðastliðinn lokaði Sýslumaðurinn á Selfossi veitingastaðnum í Þrastalundi í Grímsnesi vegna þess að rekstraraðilar staðarins sem voru búnir að vera með opið í marga mánuði höfðu aldrei sótt um veitingaleyfi.
Í Fréttablaðinu í dag má lesa að Þrastalundur er auglýstur til leigu eða sölu.
„Annað dæmi væri Þrastalundur en reksturinn þar hefði verið hreyfingunni erfiður. Rekstraraðilar hafi ekki náð tökum á rekstri sínum eða getað staðið við áform sín“
, sagði Helga Guðrún Guðjónsdóttir, formaður Ungmennafélags Íslands m.a. í ræðu sinni sem hún hélt á sambandsþingi UMFÍ sem haldið var 12.-13. október 2013, en Þrastalundur er í eign UMFÍ.
Mynd: auglýsing í Fréttablaðinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.