Frétt
Þetta eru snillingarnir sem standa að baki Omnom Chocolate
Mikil leynd hvílir yfir Íslenska Omnom Chocolate súkkulaðinu sem fer í sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól. Þeir sem standa að baki Omnom Chocolate eru Kjartan Gíslason matreiðslumaður og André Visage sem sér um hönnun, graffík og umbúðir, ásamt því að fá aðstoð frá góðum vinum.
Nú fyrir stuttu var birt „teaser“ myndband á facebook síðu Omnom Chocolate, en hér er verið að fínmala, kakónibbur, kakósmjör og hrásykur. Þetta ferli tekur á bilinu 50-70 klst.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar