Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þessir keppa til úrslita í kvöld – Kokteilkeppnin: Havana club & The Nordic Tropic
Í kvöld verður kokteilkeppnin Havana club & The Nordic Tropic haldin á Jacobsen Loftinu við Austurstræti 9 á 2. hæð og hefst keppnin klukkan 19:00.
Keppnisfyrirkomulagið á undankeppninni var þannig að keppendur sendu inn uppskriftir og voru valdnar 8 uppskriftir sem þóttu frumlegustu, skemmtilegustu og mest spennandi.
Í keppninni verður notast við íslensk hráefni og Propp til að tengja sögu.
Í 8 manna úrslitunum í kvöld á Jacobsen Loftinu munu keppendur framreiða þrjú eintök af sama kokteil fyrir dómara og myndatökumenn.
Tímamörk á gerð drykkjar og flutning er 10 mínútur.
Fagleg vinnubrögð og tækni – 20 stig
Persónuleiki og flutningur – 20 stig
Concept og frumleiki – 20 stig
Bragð, lykt og heildarútlit – 30 stig
Útskýring hráefna – 10 stig
5 bónus stig – rætt eftir á.
Keppendur
Keppendur sem keppa til úrslita eru (röðunin er hver byrjar):
- Teitur Ridderman Schiöth – Slippbarinn
- Orri Páll Vilhjálmsson – Apotek Restaurant
- Styrmir Gunnarsson – Kaffitár
- Lukas Navalinskas – Hlemmur Square
- Jóhann B. Jónasson – Frederiksen Ale House
- Leó Snæfeld Pálsson – Lava, Bláa lónið
- Jónmundur Þorsteinsson – KOPAR
- Jónas Heiðarr – Apotek Restaurant
Dómarar eru:
- Blaz Roca
- Valtýr Bergmann
- Daníel Jón
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics