Veitingahúsið Argentína er 25 ára og við félagarnir ákváðum að skreppa þangað og smakka þennan afmælisseðil. Í gegnum árin þá hefur Argentína þótt bera af í...
Fékk símtal frá Ægi yfirkokki hjá Marentzu Paulsen, efnið var að bjóða okkur hjá veitingageirinn.is að koma og taka út jóla, var fljótur að staðfesta komu...
Vöknuðum eftir góðan nætursvefn fengum okkur smá morgunsnarl og tékkuðum út og héldum sem leið lá til Stykkishólms en það skyldi hádegisverður snæddur. Plássið Við komum...
Mötuneyti Plain Vanilla er staðsett á efstu hæð á Laugavegi 77 þar sem Landsbankinn var til margra ára, en eins og áður segir þá er þar...
Nýlega opnaði Sveinn Kjartansson þennan stað, þar sem áður var Dill, og ákváðum við félagarnir að taka hús á honum, sjá og smakka hvað hann hefði...
Í tilefni af útgáfu á nýju plötu hljómsveitarinnar Ný Danskar voru tónleikar í Hörpunni 13. september og 5. september var afhjúpaður réttur á matseðli Fabrikkunnar til...
Við félagarnir sáum að veitingastaðurinn Gallery á Hótel Holti, býður upp á Hreindýrahamborgara á hádegisseðlinum þessa dagana og ákváðum við að slá til og smakka. Eitt...
Þá hefst enn ein ferðin hjá okkur félögunum, nú breyttu við aðeins til og byrjuðu ferðina í Reykjavík, nánar tiltekið á Café Flóru í Grasagarðinum. Þar...
Ég nennti einn sunnudaginn ekki að elda mér og fór að hugsa hvert skyldi ég fara, mundi ég þá eftir að hafa farið á Slippbarinn í...
Kjötsúpa í Mæðragarði Þessi vagn er staðsettur í áðurnefndum garði sem er við hliðina á gamla miðbæjarskólanum í Lækjargötu. Hann býður upp á íslenska kjötsúpu í...
Vöknuðum hressir að vanda og fyrst voru þessi daglegu störf, svo var farið yfir planið til Svenna á Kaffinu og snæddur samskonar morgunmatur og morguninn áður,...
Riverside restaurant er nútímalega hannaður, bjartur og einstaklega þægilegur veitingastaður á Hótel Selfossi. Á Hótel Selfossi er frábært tilboð í boði: Gisting í eina nótt í...