Innihald: 300 ml Rjómi 300 gr Hvítt súkkulaði 2 stk Eggjarauður 2 msk Grand mariner 1.5 stk Matarlímsblöð 20 gr smjör Aðferð: Leggið matarlímsblöðin í bleyti...
Uppskriftin er fengin úr matreiðslubók frá veiðihúsi og veitingastaðnum Traxler’s í Minnesota, sem er frægt fyrir afburða góða matseld á villibráð. Fasanasúpan hefur verið á matseðlinum...
Framreiddur með Grænmetis-spjóti og chili-mangósósu Fyrir 4 600 g snyrt laxaflak 2-3 msk mangó chutney Salt Marinering: 2 msk dijonsinnep 2 hvítlauksgeirar 100 ml ólífuolía Svartur...
Fyrir 6 manns Sósan: 800 gr niðursoðnir tómatar -Kurlaðir 3 hvítlauksgeirar -Fínsaxaðir 50 ml ólífuolía 100 gr fínsaxaður laukur 1 fersk blóðbergs-grein eða ein tsk af...
Innihald: 6 dl gular hálfbaunir 1 L kalt vatn til að leggja baunirnar í bleyti í 1 kg saltkjöt 1 stk meðalstór laukur 1 stk lárviðarlauf...
Athugið að öll kryddin eru þurrkuð. Hægt er að nota ferskt fyrir þá sem vilja, en þá þarf að ath. með hlutfall á kryddunum. 1 msk...
Innihald: 1 kg rabarbari 1 kg sykur Aðferð: Rabarbarinn er hreinsaður og skorinn í bita. Látinn í pott ásamt sykrinum og soðinn í u.þ.b. 2 tíma....
Innihald: 2 tk egg 1 msk.sykur 1 bolli hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 5 dl mjólk 15 gr. smjörlíki Aðferð: Hrærið eggin með sykri. Setjið lyftiduft saman...
Aðalréttur fyrir fjóra Innihald: 920 gr hreinsaður skötuselur 320 gr tígulskornar kartöflur 240 gr fennel (grófskorið eftir endilöngu) 24 stk skrældir aspastoppar (ca.10cm) 24 stk hreinsaðir...
Það er fátt betri comfort matur en ilmandi heimalagað lasagna með helling af bræddum osti. Þetta lasagna er algjör lúxus með nautahakki, Ítalskri Salsiccia pylsu, San...
Passar í einn millidjúpan Gastróbakka. Helmingið uppskriftina til að baka í heimilisskúffu. Lúxus-skúffukaka Það má segja að þessi kaka sé svona lúxus-skúffukaka. 500 gr ósaltað smjör...
Fyrir 3 6 kjúklingalæri 6 sneiðar beikon Grillsósa 2 dl tómatsósa 1/2 dl hunang 2 msk. olía 2 tsk. karrý 1 msk. worcestershire-sósa 1 tsk. paprikuduft...