Hver elskar ekki volga kanilsnúða með heimatilbúnu súkkulaðiglassúr. Hér koma þeir í nýjum búning þar sem búið er að skera þá í tvennt og bera þá...
Þessar bollur eru algjört sælgæti og undirbúningurinn er fullkomlega þess virði! Stökkur marengsinn með ljúffengum súkkulaðirjóma, heimagerðri karamellunni og stökkri kexbollunni er blanda sem er algerlega...
Það er fátt betra en nýbakaðar bollur með smjöri og osti! Það er gaman að breyta aðeins út af vananum og í stað þess að gera...
Ótrúlega góður réttur sem hentar vel í helgarbrunchinn eða í kvöldmatinn þegar þú nennir ekki að elda. Svo ótrúlega einfalt og gott. Innihald: ostakubbur frá MS...
Hér er uppskrift að ljúffengum og klassískum semlum – sænsku útgáfunni af bolludagsbollum, sem eiga rætur í dásamlegri sænskri bökunarhefð. Þessar mjúku og bragðgóðu bollur eru...
Ef þú ert að leita að nýstárlegri útgáfu af klassísku lasagna, þá er kjúklinga lasagna fullkomið val! Þetta lasagna er einstaklega ljúffengt og hentar bæði fyrir...
Einstaklega góðar og fljótlegar ítalskar kjötbollur með parmesan og kotasælu sem gera þær mjúkar og baðgóðar með ferskum kryddjurtum. Hægt að bera fram með sinni uppáhalds...
Vatnsdeigsbollur – u.þ.b. 15 bollur 250 ml vatn 125 g smjör 125 g hveiti 4 egg Stillið ofn á 180°C. Setjið vatn og smjör í pott...
Falleg bolludags sinfónía af vatnsdeigi, kransaköku og Nutella. Þessar vatnsdeigsbollur á kransabita eru loftgóðar, léttar og fullkomnar fyrir ykkur sem elska bollur. Bollurnar eru búnar til...
Ef þú ert að leita að bollu fyrir bolludaginn sem mun heilla, skoðaðu þá þessar Choux au Craquelin bollur. Choux au Craquelin, einnig bara kallað Choux...
Rósasalat, einnig þekkt sem smjörsalat eða butter lettuce á ensku, er fallegt og bragðgott salat sem hentar vel í ýmsa rétti. Nafnið er dregið af lögun...
Bóndadagurinn er rétt handan við hornið. Reyndar bara næsta föstudag ef ég á að vera alveg nákvæm. Bændur eru vissulega eins misjafnir og þeir eru margir...