Mjólkursamsalan hefur í ár líkt og undanfarin ár lagt hjálparsamtökum lið fyrir jólin. Að þessu sinni úthlutaði fyrirtækið 2 milljónum króna í formi vöruúttektar til fimm...
Ostakörfurnar frá MS eru sem fyrr vinsælar í tækifæris- og jólagjafir og henta sérstaklega vel til að gleðja starfsmenn og viðskiptavini. Falleg gjafakarfa með úrvali af...
Sala er hafin á laktósalausum rjóma. Rjóminn er UHT meðhöndlaður þannig að hann geymist auðveldlega í 6 mánuði. Rjóminn er 36% feitur líkt og sá hefðbundni...
Í tilefni ostóber kynnum við til sögunnar 40g ÞYKKAR laktósalausar ostasneiðar, sem henta vel þeim sem stunda ketó-mataræði, henta líka vel á hamborgarann, ofan á brauðið,...
Matvælasýningin International Food Contest 2019 fer fram þessa dagana í Herning í Danmörku en meðal þátttakenda eru fjölmörg evrópsk mjólkursamlög á borð við Mjólkursamsöluna, Arla, Løgismose...
Í október, eða Ostóber eins og við kjósum að kalla mánuðinn, fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta og hvetjum landsmenn til að taka þátt í...
Ostakörfurnar frá MS eru sem fyrr vinsælar í tækifæris- og jólagjafir og henta sérstaklega vel til að gleðja starfsmenn og viðskiptavini. Falleg gjafakarfa með úrvali af...
Fyrr á árinu urðum við af ákveðinni ástæðu að hætta pökkun og sölu á hreinni jógúrt í 500g fernum, þetta var bara tímabundið því nú getum...
Nú hefur Mjólkursamsalan hafið sölu á D-vítamínbættri og laktósalausri nýmjólk. Síðustu ár hefur laktósalaus léttmjólk selst mjög vel og viðskiptavinir óskað eftir því að fá laktósalausa...
Ísey skyr kynnir til leiks tvær nýjar bragðtegundir án viðbætts sykurs og sætuefna en um er að ræða fyrstu íslensku mjólkurvöruna sem er einungis bragðbætt með...
Það þekkja flestir Íslendingar KEA skyr enda hefur vanilluskyrið verið mest selda skyrið á íslenskum markaði undanfarin ár og þykir algjörlega ómissandi á mörgum heimilum. Í...
Sumarið er svo sannarlega komið og þá gleðjast ekki bara blessuð börnin heldur grillarar landsins sömuleiðis. Dalaostarnir góðu eru sívinsælir á veisluborðum landsmanna en það vita...