Norðurlandamótið í framreiðslu og matreiðslu var haldið í Herning í Danmörku sl. tvo daga, 18. og 19. mars. Þar voru samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar...
Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...
Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Reglulega birtir Þórir Erlingsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara pistil í Kokkafréttum sem dreift er til félagsmanna. Í nýjasta pistli sem sjá má hér að neðan, fer Þórir...
Sindri Guðbrandur Sigurðsson hafnaði í 2. sæti í Matreiðslumaður Norðurlandanna árið 2022. Það var keppandi Norðmanna sem vann keppnina í ár en mótið fór fram í...
Keppni er hafin Matreiðslumaður Norðurlandanna í Herning í Danmörku. Það eru þeir Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Gabríel Kristinn Bjarnason sem keppa fyrir hönd Íslands í dag. Á...
Matreiðslumeistarinn Sveinn Steinsson og útsriftarneminn Aþena Þöll eru að keppa í kvöld á Norðurlandamóti matreiðslumeistara í Herning í Danmörku. Keppnin sem þau taka þátt í er...
Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
Nú um helgina var Norðurlandaþing matreiðslumeistara haldið í Hörpu. Hingað til lands kom fjöldinn allur af matreiðslumönnum frá öllum Norðurlöndunum, bæði til að ræða hin ýmsu...
Klúbbur matreiðslumeistara býður öllum úr veitingageiranum á NKF þingið og hlýða á fyrirlestra og fleira í dag laugardaginn 1. júní, í salnum Kaldalón sem staðsettur á...
Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat...