Á hátíðarkvöldverði Norðurlandasamtaka matreiðslumeistara (Nordic Chefs Association), sem haldinn var á Tjörns Havspensionat í Rönnäng í Svíþjóð um helgina, voru tveir íslenskir matreiðslumeistarar heiðraðir með Cordon...
Fjöldi íslenskra matreiðslumeistara mun sækja árlegt þing Norræna kokkasambandsins (NKF), sem fram fer dagana 22.–25. maí 2025 á vesturströnd Svíþjóðar, nánar tiltekið á Tjörn, í boði...
Í gær fór fram hið árlega Kótilettukvöld Samhjálpar og að þessu sinni á Hilton Reykjavík Nordica þar sem matreiðslumeistarar KM elduðu dásamlegar kótilettur. Kvöldið var stútfullt...
Keppt var um titilinn Grillmeistarinn 2024 á hátíðinni Kótelettan sem haldin var í 14. sinn á Selfossi síðstliðna helgi, dagana 12. – 14. júlí. Keppt var...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag....