Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl...
Heimabarinn er kokteilabók eftir barþjónana Ivan Svan Corvasce og Andra Davíð Pétursson. Í bókinni má finna 63 uppskriftir af fjölbreyttum kokteilum, 19 uppskriftir af heimagerðum sírópum...
Fyrir stuttu var haldið sérlega fróðlegt vefnámskeiði á vegum Iðunnar um viskí. Á námskeiðinu fóru meistararnir Andri Pétursson (The Viceman) og Hlynur Björnsson Maple um sögu...
Í dag eru 11 ár síðan ég hreppti fyrsta verðlaunasæti á mínum barþjónaferli. Ég lenti reyndar í þriðja sæti en það sem ég tel ennþá merkilegra...
Glæný þáttaröð hefur hafið göngu sína í Happy Hour hlaðvarpinu hjá viceman.is. Um er að ræða þætti þar sem Andri Viceman og Valgarður Finnbogason aka Valli...
Andri Davíð Pétursson aka Viceman framreiðslumeistari og barþjónn hefur hafið störf sem tengiliður veitingastaða hjá aha.is. Hjá aha.is mun Andri vinna náið með þeim veitingastöðum sem...
Happy Hour með the Viceman er hlaðvarp sem fjallar um veigar í fljótandi formi. Í þáttunum spjallar Andri Viceman við framúrskarandi fólk um kokteila, léttvín, bjór...
Alba E. H. Hough framreiðslumeistari og einn sigursælasti vínþjónn okkar Íslendinga var í skemmtilegu viðtali hjá Andra á Viceman.is. Alba er forseti Vínþjóna samtakanna. Klárlega þáttur...
Á hverju ári gefur Drinks International út lista yfir mest seldu og vinsælustu vörumerki heims í áfengisbransanum. Félagarnir Valli og Andri hjá viceman.is rýndu yfir listann...
Það þarf vart að kynna framreiðslumeistarann Andra Davíð Pétursson, en hann stýrir vefnum viceman.is með glæsibrag. Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í maí var...
Fertugasti þátturinn er kominn út í Happy Hour hlaðvarpinu á vefnum viceman.is og það var Viceman sjálfur sem settist í stól viðmælanda. Sá sem settist í...
Andri Davíð Pétursson framreiðslu meistari og barþjónn hefur sett af stað skemmtilegt hlaðvarp sem nefnist Happy Hour með The Viceman. Í hlaðvarpinu fær Andri til sín...