Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi Dons Donuts veitingastaðurinn út
Veitingastaðurinn Dons Donuts hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Núpalind 1 í Kópavogi. Upphaflega stóð til að opna staðinn í síðustu viku en fresta þurfti opnuninni og var opnaður í gær með pomp og prakt.
Dons Donuts tekur 8 manns í sæti við barborð en með hækkandi sól verður hægt að sitja fyrir utan og gæða sér á nýsteiktum kleinuhringjum.
Birt var frétt um Dons Donuts í síðustu viku þar sem eigandinn Sigurður Elí Bergsteinsson var í léttu spjalli, en þar sagði hann frá áætlun um að opna kaffihús og fleira.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun um Dons Donuts með því að smella hér.
Myndir: facebook / Dons Donuts
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati