Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi Dons Donuts veitingastaðurinn út
Veitingastaðurinn Dons Donuts hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Núpalind 1 í Kópavogi. Upphaflega stóð til að opna staðinn í síðustu viku en fresta þurfti opnuninni og var opnaður í gær með pomp og prakt.
Dons Donuts tekur 8 manns í sæti við barborð en með hækkandi sól verður hægt að sitja fyrir utan og gæða sér á nýsteiktum kleinuhringjum.
Birt var frétt um Dons Donuts í síðustu viku þar sem eigandinn Sigurður Elí Bergsteinsson var í léttu spjalli, en þar sagði hann frá áætlun um að opna kaffihús og fleira.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun um Dons Donuts með því að smella hér.
Myndir: facebook / Dons Donuts
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi