Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi Dons Donuts veitingastaðurinn út
Veitingastaðurinn Dons Donuts hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Núpalind 1 í Kópavogi. Upphaflega stóð til að opna staðinn í síðustu viku en fresta þurfti opnuninni og var opnaður í gær með pomp og prakt.
Dons Donuts tekur 8 manns í sæti við barborð en með hækkandi sól verður hægt að sitja fyrir utan og gæða sér á nýsteiktum kleinuhringjum.
Birt var frétt um Dons Donuts í síðustu viku þar sem eigandinn Sigurður Elí Bergsteinsson var í léttu spjalli, en þar sagði hann frá áætlun um að opna kaffihús og fleira.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun um Dons Donuts með því að smella hér.
Myndir: facebook / Dons Donuts

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars