Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur nýi Dons Donuts veitingastaðurinn út
Veitingastaðurinn Dons Donuts hefur verið formlega opnaður, en staðurinn er staðsettur við Núpalind 1 í Kópavogi. Upphaflega stóð til að opna staðinn í síðustu viku en fresta þurfti opnuninni og var opnaður í gær með pomp og prakt.
Dons Donuts tekur 8 manns í sæti við barborð en með hækkandi sól verður hægt að sitja fyrir utan og gæða sér á nýsteiktum kleinuhringjum.
Birt var frétt um Dons Donuts í síðustu viku þar sem eigandinn Sigurður Elí Bergsteinsson var í léttu spjalli, en þar sagði hann frá áætlun um að opna kaffihús og fleira.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun um Dons Donuts með því að smella hér.
Myndir: facebook / Dons Donuts
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana