Markaðurinn
Sumartilboð á vínkælum og bar vörum
Sumartilboð á vínkælum og bar vörum
La Sommeliére eru hágæða franskir vínskápar sem slegið hafa í gegn hjá þekktustu veitingahúsum og vínframleiðendum heims.
Við hjá Bako Ísberg vorum að taka upp nýja sendingu og bjóðum upp á þessa vönduðu vínskápa (vínkæla) á sérstöku kynningarverði núna í júní, en þessir vínskápar koma í öllum stærðum og gerðum. Við eigum vínskápa í bílinn, bústaðinn, eldhúsið, stofuna, vínkjallarann og jafnvel í bílskúrinn og að sjálfsögðu á alla betri veitingastaði.
Við eigum vínskápa fyrir alla, þú þarft ekki að vera vínsérfræðingur til að eiga alvöru vínskáp. Hægt er að skoða úrvalið á www.bakoisberg.is sem og í verslun okkar Höfðabakka 9.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata