Smári Valtýr Sæbjörnsson
Súkkulaðidraumurinn er orðinn að veruleika
Ég er rosa stoltur og spenntur fyrir litlum súkkulaðidraum sem er orðinn að veruleika og ég er búinn að vera þróa með nokkrum góðum félögum í heilt ár
, segir Kjartan Gíslason matreiðslumaður á facebook síðu sinni.
Við flytjum inn kakóbaunir, sem við ristum og mölum sjálfir. Hlakka til að leyfa öllum að smakka fljótlega, verðum með til sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól
, sagði Kjartan enn fremur og er þögull sem gröfin þegar fréttamaður spurði hann nánar út í súkkulaðidrauminn, en lofar að bjóða fréttamönnum veitingageirans að koma í smakk, sjá aðstöðuna og uppljóstra herlegheitin þegar nær dregur að jólum.
Hvetjum alla súkkulaðiunnendur, fagmenn veitingageirans og aðra sælkera að læka facebook síðu Omnom Chocolate sem er heitið á súkkulaðinu.
Myndir: af facebook síðu Omnom Chocolate

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar