Íslandsmót barþjóna
Stóra kokteilhátíðin á næsta leiti – Reykjavík Cocktail Weekend 2019
Dagana 10.-14. apríl fer fram hin árlega kokteila hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend í miðbæ Reykjavíkur.
Fjöldi veitinga og skemmtistaða taka þátt og bjóða uppá gómsæta og girnilega drykki á sérkjörum þessa daga.
Samhliða hátíðinni verður Íslandsmót barþjóna í gangi sem og fyrirlestrar og viðburðir um allan bæ.
Nánari dagskrá og upplýsingar má nálgast á bar.is í aðdraganda hátíðarinnar.
Fylgstu líka með hátíðinni á facebook hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar19 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






