Íslandsmót barþjóna
Stóra kokteilhátíðin á næsta leiti – Reykjavík Cocktail Weekend 2019
Dagana 10.-14. apríl fer fram hin árlega kokteila hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend í miðbæ Reykjavíkur.
Fjöldi veitinga og skemmtistaða taka þátt og bjóða uppá gómsæta og girnilega drykki á sérkjörum þessa daga.
Samhliða hátíðinni verður Íslandsmót barþjóna í gangi sem og fyrirlestrar og viðburðir um allan bæ.
Nánari dagskrá og upplýsingar má nálgast á bar.is í aðdraganda hátíðarinnar.
Fylgstu líka með hátíðinni á facebook hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé