Vertu memm

Íslandsmót barþjóna

Stóra kokteilhátíðin á næsta leiti – Reykjavík Cocktail Weekend 2019

Birting:

þann

Reykjavík Cocktail Weekend 2019

Dagana 10.-14. apríl fer fram hin árlega kokteila hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend í miðbæ Reykjavíkur.

Fjöldi veitinga og skemmtistaða taka þátt og bjóða uppá gómsæta og girnilega drykki á sérkjörum þessa daga.

Samhliða hátíðinni verður Íslandsmót barþjóna í gangi sem og fyrirlestrar og viðburðir um allan bæ.

Nánari dagskrá og upplýsingar má nálgast á bar.is í aðdraganda hátíðarinnar.

Fylgstu líka með hátíðinni á facebook hér.

Auglýsingapláss

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið