Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sólveig: „Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“
„Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“
sagði Sólveig Edda Bjarnadóttir eiginkona Kára Þorsteinssonar matreiðslumeistara í samtali við N4, en þau opnuðu veitingastaðinn Nielsen restaurant í elsta íbúðarhúsinu á Egilsstöðum 16 maí s.l.
Sjá einnig: Kári Þorsteins til Egilsstaða – Opnar veitingastað í Nielsenshúsinu
Þau fluttu að sunnan, þar sem Kári var yfirkokkur á veitingastaðnum Dill. Sólveig Edda er fædd og uppalin á Egilsstöðum og þau voru alltaf sammála um að draumurinn væri að flytja út á land.
Matseðill
Aðaláhersla þeirra er lögð á að nýta hráefni úr Héraði og nágrenni og matseðillinn breytist ört í takt við árstíðir og framboð hráefnis.
Vídeó
Myndir: facebook / Nielsen restaurant
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar14 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








