Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sólveig: „Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“
„Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“
sagði Sólveig Edda Bjarnadóttir eiginkona Kára Þorsteinssonar matreiðslumeistara í samtali við N4, en þau opnuðu veitingastaðinn Nielsen restaurant í elsta íbúðarhúsinu á Egilsstöðum 16 maí s.l.
Sjá einnig: Kári Þorsteins til Egilsstaða – Opnar veitingastað í Nielsenshúsinu
Þau fluttu að sunnan, þar sem Kári var yfirkokkur á veitingastaðnum Dill. Sólveig Edda er fædd og uppalin á Egilsstöðum og þau voru alltaf sammála um að draumurinn væri að flytja út á land.
Matseðill
Aðaláhersla þeirra er lögð á að nýta hráefni úr Héraði og nágrenni og matseðillinn breytist ört í takt við árstíðir og framboð hráefnis.
Vídeó
Myndir: facebook / Nielsen restaurant
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








