Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sólveig: „Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“
„Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“
sagði Sólveig Edda Bjarnadóttir eiginkona Kára Þorsteinssonar matreiðslumeistara í samtali við N4, en þau opnuðu veitingastaðinn Nielsen restaurant í elsta íbúðarhúsinu á Egilsstöðum 16 maí s.l.
Sjá einnig: Kári Þorsteins til Egilsstaða – Opnar veitingastað í Nielsenshúsinu
Þau fluttu að sunnan, þar sem Kári var yfirkokkur á veitingastaðnum Dill. Sólveig Edda er fædd og uppalin á Egilsstöðum og þau voru alltaf sammála um að draumurinn væri að flytja út á land.
Matseðill
Aðaláhersla þeirra er lögð á að nýta hráefni úr Héraði og nágrenni og matseðillinn breytist ört í takt við árstíðir og framboð hráefnis.
Vídeó
Myndir: facebook / Nielsen restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu








