Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sólveig: „Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“
„Allt í einu áttum við bara veitingastað á Egilsstöðum og urðum bara að redda því!“
sagði Sólveig Edda Bjarnadóttir eiginkona Kára Þorsteinssonar matreiðslumeistara í samtali við N4, en þau opnuðu veitingastaðinn Nielsen restaurant í elsta íbúðarhúsinu á Egilsstöðum 16 maí s.l.
Sjá einnig: Kári Þorsteins til Egilsstaða – Opnar veitingastað í Nielsenshúsinu
Þau fluttu að sunnan, þar sem Kári var yfirkokkur á veitingastaðnum Dill. Sólveig Edda er fædd og uppalin á Egilsstöðum og þau voru alltaf sammála um að draumurinn væri að flytja út á land.
Matseðill
Aðaláhersla þeirra er lögð á að nýta hráefni úr Héraði og nágrenni og matseðillinn breytist ört í takt við árstíðir og framboð hráefnis.
Vídeó
Myndir: facebook / Nielsen restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins








