Frétt
Slakað á skilyrðum við ferðaþjónustuna og veitingageirann um tekjufallsstyrki í Frakklandi
Slakað verður á skilyrðum um tekjufallsstyrki í Frakklandi vegna þeirra neikvæðu áhrifa sem nýjasta bylgja heimsfaraldursins hefur haft, en frá þessu greinir turisti.is. Fyrirtæki sem geta sýnt fram á að tekjur hafi lækkað um helming geta þar með sótt um stuðning á greiðslum á föstum kostnaði. Áður var gert skilyrði um að tekjurnar hefður lækkað um að minnsta kosti 65 prósent.
Samkvæmt frétt Bloomberg sem að turisti.is vekur athygli á, þá er þessi stuðningur sérstaklega ætlaður fyrirtækjum í ferðaþjónustu og veitingarekstri.
Til viðbótar við tekjufallsstyrkina þá eru frönsk stjórnvöld einnig að skoða undanþágur frá opinberum gjöldum og eins að seinka afborgunum á þeim ríkistryggðu lánum sem fyrirtækjum buðust fyrr í heimsfaraldrinum.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða