Frétt
Skemmtilegur fróðleikur um síld og síldardósir
„Þegar okkur þykir eitthvað mjög gott segjum við stundum „þetta er eins og draumur í dós“ og man ég þá sérstaklega hvað mér fannst gott að fá kokteilávexti með róma í eftirrétt á hátíðisdögum hér í denn. Þessar ávaxtadósir voru svo sem ekkert sérstakar en innihaldið var þá lúxusvara og var eins og innflutt sólskin frá Suður Afríku í sætri sósu.“
Svona hefst skemmtilegur pistill á vefnum Trolli.is. Það var Jón Ólafur Björgvinsson sem tók saman pistilinn og fyrir fróðleiksfúsa einstaklinga sem hafa áhuga á síld og síldardósir, þá er hægt að lesa pistilinn í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: Jón Ólafur Björgvinsson / Trölli.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa