Frétt
Skemmtilegur fróðleikur um síld og síldardósir

Jólasíldardós. Hér sýnir Henrik okkur original litprentunar prufu sem sýnir okkur hversu flókið ferli þessi dósagerð var. Prentun með fjórum umferðum í svörtu og síðan fjórar umferðir í viðbót með lit.
„Þegar okkur þykir eitthvað mjög gott segjum við stundum „þetta er eins og draumur í dós“ og man ég þá sérstaklega hvað mér fannst gott að fá kokteilávexti með róma í eftirrétt á hátíðisdögum hér í denn. Þessar ávaxtadósir voru svo sem ekkert sérstakar en innihaldið var þá lúxusvara og var eins og innflutt sólskin frá Suður Afríku í sætri sósu.“
Svona hefst skemmtilegur pistill á vefnum Trolli.is. Það var Jón Ólafur Björgvinsson sem tók saman pistilinn og fyrir fróðleiksfúsa einstaklinga sem hafa áhuga á síld og síldardósir, þá er hægt að lesa pistilinn í heild sinni með því að smella hér.
Mynd: Jón Ólafur Björgvinsson / Trölli.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





